Þú virðist alls ekki átta þig á því að þó að þér finnist hinir ýmsu hlutir vera sannir og sért kannski algerlega búinn að sannfæra þig um að þeir séu sannir þá eru það ekki endilega staðreyndir né heldur almennur fróðleikur.
Halldór Ásgrímsson kunni ensku á sama hátt og ég “kann” dönsku, hann veit eflaust hvað nokkur orð þýða og getur lesið einfalda texta, en að heyra hann tala ensku á ráðstefnum erlendis er bara skammarlegt.
Fyrst maður er nú kominn í málfræðigírinn: Segir þú “mér langar”? Það er nákvæmlega sama villan og að segja “Afhverju langar manni …”. Sögnin að langa tekur með sér þf., ekki þgf.
Mjög sammála, ég geri reyndar einhvert-villuna mjög oft. Einnig má benda á að ef fólk er í vafa um hvort orðið á að nota dugar googlebattle nær alltaf. http://googlebattle.com/?domain=fara+einhvert&domain2=fara+eitthvert&submit=Go!
Ef alhæfing á að vera sannreynd verður hún að gilda fyrir öll dæmi, sem þýðir að eitt mótdæmi dugar til að afsanna hana. Það er amk. ein manneskja í heiminum sem hefur ekki skipt um maka eins og nærbuxur, það get ég fullyrt.
Ef einhver er Árnason þá er það ekki skrifað Árnison því faðrinn heitir Árni, þú begir nafn föður í eignarfalli. Hér er Pálmi, um Pálma, frá Pálma, til Pálma. Pálmason.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..