FIT stendur fyrir færslugjald vegna innistæðulausra tékka. Þegar þú borgar með debit korti þá er greiðslubeiðnin ekki alltaf send samstundis, svo að stundum virðist vera heimild fyrir færslu þegar hún er ekki til staðar (vegna þess að þá á eftir að senda greiðslubeiðni vegna annarra viðskipta). Ef kortið þitt fer í mínus útaf einhverju svona þá ertu rukkaður um FIT kostnað (sem er í raun enginn kostnaður í dag, en bankinn græðir). Síhringikort er kort þar sem þetta getur ekki gerst, heldur...