Þótt að nafnið bendi til annars, þá er voðalega lítill eldur í eldfjalli. Það er aðallega rauðglóandi kvika og aska myndast þegar vatn (eða ís, sem svo bráðnar) kemst í snertingu við kvikuna. Einnig er fíngerðasta aska 0.063mm eða minna í þvermál, svo að (miðað við hringlaga ösku) er öskukorn 131 pL (píkolítri). Basalt (varð að miða við eitthað grjót) er 2.85g/mL, svo að öskukorn er um 373.4 ng (nanógramm), mólmassi SiO_2 er 60.08 g/mol svo að í einu fíngerðu öskukorni eru um...