Ég miða fall Rómarveldis við fall vestur-rómarveldis (476), þó að það megi einnig telja klofning ríkisins í austur og vestur (395) sem fall þess. Rómverjar attu næst-víðfermasta veldi þessa tíma (Han-veldið var stærra), þeir drottunuðu yfir miðjarahafi í aldir, skipulagið í ríki þeirra var rosalegt og umfram allt þá voru dáðir í heiðri hafðir (td. má nefna að fyrsti maður upp á virkisvegg í umsátri hlaut lárviðarsveig sem tryggði honum mikla virðingu, slíkir menn gátu gengið inn í þingsal og...