Ég fór að hugsa aðeins um þetta og komst að þeirri niðurstöðu að það væri gott ef samband færi hratt rétt til að byrja með, en þegar er komið að ákveðnum punkti þá er fínt ef það fer rólega. Strax á efir því fór ég að hugsa um hvernig væri hægt að setja upp graf með tíma á x og hversu langt sambandið er komið á y, svo diffra það og þá fær maður út hversu hratt sambandið á að þróast.