Umræðuefnið var “Almenningur er leiksoppur”. Rök Kvennó gengu út á að samfélagið skiptist í tvo hluta, almenning og valdastétt, og að sú síðarnefnda spilaði með almenning. Fyrirtæki, stjórnvöld og ófrjálsir fjölmiðlar væru brúðumeistarar sem stjórnuðu almenningi. MH tók þann pólinn að ef almenningur vissi af því að hann væri leiksoppur, væri hann það sjálfkrafa ekki. Fólk geri byltingar, hætti að versla við fyrirtæki ofsv. ef það væri ósátt við framkomu þess. Svona dæmi ég ræðumennina:...