Nei nei, þú ert að hugsa of langt með tangens pælingum. Ef sin(x)*cos(x) er minna en 0 þarf annaðhvort sin(x) eða cos(x) að vera með neikvætt formerki, en ekki bæði (því mínus*mínus=plús) Formerki cos(x) og sin(x) eru eins innan hvers fjórðungs. 1. Fjórðungur ]a[: cos(x) og sin (x) eru bæði >0, svo cos(x)*sin(x)>0 2. Fjórðungur ]pí/2-pí[: cos(x)<0, sin(x)>0, cos(x)*sin(x)<0 3. Fjórðungur ]pí-3pí/2[: cos(x)<0, sin(x)<0, cos(x)*sin(x)>0 4. Fjórðungur ]3pí/2-2pí[: cos(x)>0, sin(x)<0,...