Glósa allt sem ég tel að skipti máli í skólanum á tölvu, hef alltaf fartölvuna með mér. En annars, allt efni, líkt og ljós, getur hegðað sér sem bylgja og sem ögn. Menn tala um að ljós hafi tvíeðli, en það gildir í raun fyrir allt efni.
Ég er nú enginn prófessor í eðlisfræði, en skv. minni vitneskju má nefna þetta: De Broglie setti fram hugmyndir sínar um að allt efni gæti hegðað sér eins og bylgja, með bylgjulengd = h/p (planksfasti/skriðþungi). Þessi hugmynd var svo staðfest með Davisson-Germer tilrauninni. http://en.wikipedia.org/wiki/Davisson%E2%80%93Germer_experiment Einnig útskýrir bylgjueðli rafeindar afhverju aðeins sumar brautir eru leyfðar um kjarna, eða eins og ég skrifaði í mínar tryggu glósur: “Unnt er að nota...
Eðlisfræði er annaðhvort auðveld og auðlærð eða flókin, krefjandi, skemmtileg og áhugaverð. Hvort tilfellið gildir fer eftir þinni getu og hversu langt þú ert kominn. (imo)
Ég valdi spænsku sem 3. mál, en fékk þakkanlega að taka ítölsku í staðinn. Hefði helst viljað taka frönsku og hafa ítölskuna sem 4. mál, en það er of seint.
En þá hljómar þetta ekki nógu vel. “Brúnka af völdum ljóss sem á ekki upptök sín við það að örvaðar rafeindir sameinda í ytri lögum sólstjörnu falla niður á orkulægri gildishvel er fake”.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..