Til skýringar nota ég ^ sem veldistákn, þe. x^2 er x í öðru veldi. Upplýsingar sem þú hefur: f(x) sker bæði (0,0) og (-1,3). Snertill við f(0) sker bæði (0,0) og (-1,3), þe. hallatala hans er (-3), svo f'(0)= -3 Diffrar fallið: f(x)= x^4 + x^3 + ax^2 + bx f'(x)= 4x^3 + 3x^2 +2ax + b Og skoðar f'(0)=-3 f'(0) = -3 = 0+0+0+b Svo b= -3 Þá hefur: f(x)= x^4 + x^3 + ax^2 -3x og að f(-1)=3 (f sker (-1,3)) f(-1)= (-1)^4 + (-1)^3 + a(-1)^2 -3(-1) = 3 1 + (-1) + a +3 = 3 a=0 Lausn: a=0, b=-3. Þessa...