Það væri ekki vísindaleg ritgerð, snillingur. Það væri bara í besta falli rökstudd útskýring, sem er ekki vísindaleg sönnun á neinu. Að eitthvað sé vísindalegt þýðir ekki að það sé satt, og ef eitthvað er satt/líklegt þýðir ekki að það sé vísindalegt. Þú veist greinilega ekki hvað hugtakið vísindalegt þýðir, ekki nota það. Ég hef lesið töluvert af greinum um þetta, ma. nær allar þær sem hafa verið linkaðar í þessum þræði. Engin þeirra getur talist vísindagrein.