Fólk á að ráða hvað það gerir við líf sitt, svo lengi sem það skaðar ekki líf annara. Það er auðvelt að segja svona kannski, en þetta er ábyggilega mun flóknara en þetta. Annars er ég svosem ekki með neina sérstaka afstöðu eins og er. En það er ótrúlegt hvað fólk leitar alltaf uppi vandræðin og gerir það sem það veit að hefur slæm áhrif á það, alveg ótrúlegur andskoti alveg hreint. Þannig að leyfa fólki að “velja” gæti verið vesen kannski sérstaklega þar sem skilaboðin frá ríkisstjórninni...