Því nánast alltaf er konan minni máttar hvað varðar að geta meitt og varið sig Þú breytir því ekkert. Þú talar um þetta eins og karl og kona séu nákvæmlega eins gerð (líkamlega séð) og að viðhorfið í þjóðfélaginu gagnhvart að konur séu minnimáttar sé sprottið upp útaf engu. Þetta snýst allt um hver er minni máttar og að í flestum tilvikum er það konan. Karlinn hefur þá meiri stjórn, hann veit að hann verður ekki barinn en samt ákveður hann að lemja konuna? Það er lélegt, ef konan ræðst á...