Það kostar eitthvað að senda þetta. Þar kemur erfið staðsetning inn.. Síðan er 10% tollur og 24,5 virðisaukaskattur (vsk) En helvitis fávitarnir byggja þetta svona upp: hlutur+sendingakostnaður leggja toll ofan á það, og leggja síðan vsk ofan á tollinn, sendingakostaðinn og síðan að sjálfsögðu sjálfan hlutinn, þannig þeir eru að rukka gjöld af einhverju sem er ekki til, s.s. eru að rukka gjöld af einhverju sem er ekki efni.. t.d. tollinum eða vsk-inum… Það er það sem er mest brutal í þessu!! TKB