Í fyrsta lagi eru fjöllin þarna úti í mun meiri hæð en hér heima, það þýðir að úrkoman fellur oftar (ef ekki alltaf) sem snjór, það eitt auðveldar að halda við parki um 95%. Ísland hefur ekki þann stöðugleika, þangað til að hann fæst ekki verður aldei neitt sérstakt park. Treystið mér, Ísland sökkar ekki. Ég ætla ekki að segja afhverju, það er eitthvað fyrir ykkur að finna út. TKB