Hvernig er það? Eru það bara dímonar, vampírur og vafasamir einstaklingar sem geta haldið lagi í þessum þáttum? Angel, Wesley, Cordelia, Gunn og Fred hafa öll sýnt það og sannað að þau eru vita laglaus (ekki þarmeð sagt að leikararnir séu það - David Boreanaz á t.d. að vera betri söngvar heldur en kom fram í þáttunum). Hins vegar getur Lorne sunguð (augljóslega) og bæði Lindsey og Darla hafa fínar raddir. Eina undantekningin frá þessari reglu sem ég man eftir er Harmony og ber hún svo...