ASH söng í “Restless”. Og reyndar líke í “Where the wild things are”. Báðir þættir úr 4. seríu. Ég held að hugmyndin hafi komið í kjölfarið. Það fóru mjög margir að segja við Joss að hann ætti að búa til söngleikja Buffy-þátt. Lengi vel sagði hann “góð hugmynd en alltof mikið að gera,” svo “já kannski”, svo “mjög líklega” og svo var þátturinn allt í einu kominn. Sem er nú ekki leiðinlegt :) Já mér fannst vanta soldið að Willow tæki lagið en maður heyrði nú á því litla sem hún söng að hún...