Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loaloa
Loaloa Notandi frá fornöld Kvenmaður
2.360 stig
——————

Re: Buffy S06E07 - The Musical - No spoiler

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Bíddu, bíddu! Ertu ekki búinn að horfa á 3. seríu ennþá? Hvernig er það hægt?!?

Re: smashed (spoiler)

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Búin að sjá þáttinn en vissi því miður hvernig hann endaði þegar ég sá hann. Var samt gáttuð yfir þessari senu þegar ég horfði á hana. Svona “ég vissi að þau gerðu þetta en … GAH!!!” Mér finnst mesta furða að þau skyldu komast upp með þetta kl. 8 í bandarískju sjónvapi! Það fór ekki á milli mála hvað var að gerast. Svo heldur fólk ennþá að þetta séu krakkaþættir! Það var gaman að sjá Amy aftur - kominn tími til. Mér fannst líka nauðsynlegt að einhver ýtti Willow út á þá braut sem hún virðist...

Hér eru nokkrar myndir

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég var með þessar á heimatölvunni og gat því ekki svarað fyrr :) <img src="http://oto.is/buffy/b46.jpg“> <img src=”http://oto.is/buffy/b48.jpg“> <img src=”http://oto.is/buffy/b58.jpg“> <img src=”http://oto.is/buffy/b60.jpg"><br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Sour girl

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
http://www.romance-on-btvs.com<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Buffy S06E07 - The Musical - No spoiler

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ok ég: “I'll never tell” og “Sweet's song” - eða hvað það nú heitir. Lagið með Sweet og Dawn. Ég bara get alls ekki gert upp á milli.

Re: Buffy S06E07 - The Musical - No spoiler

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jamm. Ég man að ég varð hálf hrædd þegar ég heyrði fyrst að Joss hefði virkileg skrifað þennan þátt og væri virkilega að láta alla syngja og dansa. Gat ekki endað vel. Og í raun hefði það verið miklu öruggara fyrir JW að sleppa því að gera þennan þátt. Bera bara fyrir sig önnum og enginn hefði rengt það (og jafnvel verið feginn.) En stundum er nauðsynlegt að taka áhættu til að uppskera eitthvað stórkostlegt og fyrir mitt leiti er ég fegin að JW er hugrakkari en ég. Núna eftir á þegar allir...

Re: Hvenær?!

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jú því miður. Hins vegar er aldrei að vita hvað er hægt að fá í Nexus. Þú ættir að tékka á því.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Hvenær?!

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þættirnir verða ekki gefnir út á spólur í Bretlandi fyrr en búið er að sýna þá á Sky. Kannski í mars?<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Buffy The Vampireslayer

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það er líka hægt að komast á sömu síðu í gegnum www.buffy.com Þeim hefur augljóslega tekist að kría lénið frá WB :)<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Buffy S06E07 - The Musical - No spoiler

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hann gat ekki vitað hver sannleikurinn var. Sá bara að Buffy vildi ekki taka ábyrgð á neinu. En ég er sammála að hann hefði mátt tala við hana. Ekki bara vera áhyggjufullur á svipinn þegar hún talar um hvað það er gott að vera áhyggjulaus og senda hana síðan eina af stað og láta hana halda að þau hafi öll yfirgefið hana. Ok - nú koma spoiler pælingar: Annars finnst mér allt stefna í mikið drama. Buffy með sína heimurinn-er-helvíti-og-ég-verð-að-kela-við-Spike-til-að-finna-eitthvað krísu svo...

Re: Buffy S06E07 - The Musical - No spoiler

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Bunnies aren't just cute like everybody supposes They got them hoppy legs and twitchy little noses And what's with all the carrots? What do they need such good eyesight for anyway? Bunnies, bunnies It must be bunnies!!!! Tíhí :) En hvað með lagið hennar Töru. Ætli enginn hafi haft neitt við textann að athuga? Það þarf ekki mikið ímyndunarafl til að sjá tvíræðnina ;) Surging like the sea Wanting you so helplessly I break with every swell Lost in ecstasy Spread beneath my willow tree You make...

Re: Buffy S06E07 - The Musical - No spoiler

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
We are one sorry bunch :) Ég hef ekki getað látið það vera að hlusta/horfa á eitthvað á hverjum degi. Og ég ætla ALDREI að losna við lögin úr hausnum. Það kemst ekkert annað að. Ég á líka afsakaplega erfitt með að sitja kyrr þegar dímoninn Sweet byrjar á sínu lagi.

Re: Buffy S06E07 - The Musical - No spoiler

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ASH söng í “Restless”. Og reyndar líke í “Where the wild things are”. Báðir þættir úr 4. seríu. Ég held að hugmyndin hafi komið í kjölfarið. Það fóru mjög margir að segja við Joss að hann ætti að búa til söngleikja Buffy-þátt. Lengi vel sagði hann “góð hugmynd en alltof mikið að gera,” svo “já kannski”, svo “mjög líklega” og svo var þátturinn allt í einu kominn. Sem er nú ekki leiðinlegt :) Já mér fannst vanta soldið að Willow tæki lagið en maður heyrði nú á því litla sem hún söng að hún...

Bara pínu spoilerar

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Sammála. Frábær þáttur. Og það er ekki nokkur leið að losna við lögin úr hausnum. Þau eru ótrúlega “catchy”. Líka þau lög sem voru ekki mjög hefðbundin eins og lagið sem Buffy syngur fyrir vini sína í lokin. Og Tara hefur aldrei verið eins aðlaðandi persóna. Yfirleitt hefur hún frekar lítið að gera en núna fékk hún virkilega að láta ljós sitt skína - á góðan hátt. Svo söng hún eins og engill. Það var líka gaman að sjá tvö höfund troða sér í þáttinn. Marti Noxon var konan sem reyndi að...

Re: 6. sería?

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ef þig langar til að sjá eitthvað úr 6. seríu geturðu kíkt á síðuna mína <a href="http://oto.is/buffy/sjotta.htm“>Kynning á þáttum 6. seríu</a> <a href=”http://oto.is/buffy/video6.htm">Vídeóbútar út 6. seríu</a><br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: 6. sería?

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Já. 6. sería er í gangi núna. Búið að sýna 7 þætti og 7. sería verður gerð. Það er svo ennþá óvíst hvort þættirnir ganga lengur en það.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Scott Hope

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hann sagði henni upp í “Homecoming”. Var búinn að segjast ætla með henni á ballið en hætti svo með henni því hann sagði að hún væri ekki nógu skemmtileg. Hún var reyndar soldið utan við sig fyrst að Angel var kominn aftur en átti nú samt þetta ekki skilið. Svo dúkkaði hann upp á ballinum með annari stelpu og Faith hefndi sín á honum fyrir hönd Buffy: “Honey! The Doctor said the burning, the itching and the swelling should clear right up. But we've got to keep using the ointment!” Ég var að...

Re: 3. seria a DVD

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég pantaði mitt eintak frá <a href="http://www.blackstar.co.uk“>Black Star</a> en það er líka hægt að panta frá <a href=”http://www.amazon.co.uk">Amazon</a><br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: 3. seria a DVD

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ja ég veit. Náði í mitt eintak í tollinn í gær :)<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Og hérna bæsti svo við enn ein auglýsingin

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þessi er glæný og aðeins öðruvísi: <a href="http://oto.is/buffy/607b.WMV">Once more with feeling</a><br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Buffy þættir á Real Player formati

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
<a href="http://www.angelfire.com/tv2/roswellbuffy/">Roswellian Hellmouth</a><br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: 'Framtakið'...

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þátturinn síðasta föstudag var “Pangs” - ég veit ekki hvenær “Framtakið” kom fyrst fram í þáttunum undir nafni.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Ný auglýsing!!

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta er reyndar ekki svo nýtt - mér skilst að það hafi verið einhver söngatriði í Xena þótt ég viti ekki hvernig var tekið á því. Svo var einn þáttur af Lexx nær eingöngu sunginn - en þar var nú hugmyndaflugið ekki meira en svo að allur söngurinn fór fram á sviði og flestir sem sungu voru aukapersónur - bara í þessum eina þætti. Síðan sungu tvær af aðalpersónunum. Það eru svosem ekki til neinar frumlegar hugmyndir lengur - það sem máli skiptir er hvernig er tekið á þeim og eftir því sem ég...

Ný auglýsing!!

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
<a href="http://www.oto.is/buffy/607a.WMV">Hérna</a> getið þið dánlódað 2 mínútna auglýsingu úr þættinum.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Once more with feeling (spoiler f. 6. þáttaröð)

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Sko! Ekki reyna að segja mér að Buffy með söng og dans verði það versta sem þú hefur dánlódað!! Ekki einu sinni nálægt því!<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok