Nei það var aldrei sýnt úr hverjum Spike drakk en það er held ég yfirleitt gert ráð fyrir því að vampíran sem beit manneskjuna sé sú sama og gerði hana síðan að vampíru. Nema annað komi fram. Svo er lang einfaldast að spyrja JW sem var búinn að lýsa því yfir löngu áður en þátturinn Fool for love var sýndur að það hefði verið Drusilla sem gerði Spike að vampíru og “afa” statust Angels gert það að verkum að Spike gat kallað hann “sire”.<br><br> —————– *Do I deconstruct your segues?*