Ég man eftir Ísfólksauglýsingum í sjónvarpi - áður en ég byrjaði að lesa bækurnar. Maður á hesti kemur ríðandi út úr þoku, par að kyssast á heylofti, gul augu, dularfullt andrúmsloft o.s.frv. Þetta vakti nú ekki mikinn áhuga hjá mér enda bara 11 ára. Jólin sem ég varð 12 ára var frænka mín í heimsókn og ég fór með hana á bókasafnið. Þessi frænka er 3 árum eldri og hún tók 3 Ísfólksbækur sér til lestrar (7, 10 og 17). Skildi þær svo eftir þegar hún fór með þeim skilaboðum að bók nr. 10 væri...