Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loaloa
Loaloa Notandi frá fornöld Kvenmaður
2.360 stig
——————

Re: Skins

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ok - eftir smá rannsóknarvinnu kom í ljós að þættirnir byrja fimmtudaginn 30. ágúst næstkomandi kl. 20:10 á Sirkus

Re: Skins

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Jú þættirnir byrja 30. ágúst næstkomandi samkvæmt dagskrá Sirkus á heimasíðu Stöðar 2: 20:10 Skins (1:9) Átakanleg bresk sería um hóp unglinga sem reynir að takast á við daglegt líf í skugga átröskunar, eiturlyfjaneyslu og fleiri vandamála sem steðja að unglingum í dag. 2006. Átakanleg?

Re: Skins

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Er það? Ég sá auglýsingar í júni en hef ekkert heyrt síðan.

Re: Skins

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Eða ekki. Dyntótta dagskrárgerð :(

Re: Skins

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Fjörugir unglingaþættir sem fjalla um vinahóp og þeirra vandamál, partýstand, sambönd o.fl. Stundum ýktir en oft raunsæir og með beinskeyttan húmor.

Re: Mín reynsla!

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég man eftir Ísfólksauglýsingum í sjónvarpi - áður en ég byrjaði að lesa bækurnar. Maður á hesti kemur ríðandi út úr þoku, par að kyssast á heylofti, gul augu, dularfullt andrúmsloft o.s.frv. Þetta vakti nú ekki mikinn áhuga hjá mér enda bara 11 ára. Jólin sem ég varð 12 ára var frænka mín í heimsókn og ég fór með hana á bókasafnið. Þessi frænka er 3 árum eldri og hún tók 3 Ísfólksbækur sér til lestrar (7, 10 og 17). Skildi þær svo eftir þegar hún fór með þeim skilaboðum að bók nr. 10 væri...

Re: Næsta sería Veronica Mars?

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Á ekki eftir að sýna þriðju seríu á Íslandi? Ég get engu svarað um það hvenær hún verður sýnd hér. Hins vegar urðu þær alls bara þrjár.

Re: hafiði lesið eitthvað meira eftir hana?

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég las einhvern tímann eftir hana smásögu í Vikunni. Sennilega fyrir svona 20 árum. Síðan dúkkaði þessi sama saga upp - örlítið breytt - sem baksagan í Konan á ströndinni um Hafgrím (Christer Grip) og Kajsu. Þannig að hún er ekki hafin yfir það að stela frá sjálfri sér ;)

Re: Útlit

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Sunnar var með dökkbrúnt/svart hár og gulgræn augu Silja var með koparlitt hár Dagur var ljóshærðu

Re: 1 - 18 - 08

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þetta á heima á kvikmyndir - ekki hér. Spenna/drama er bara fyrir sjónvarpsþætti.

Re: Army Wives

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ekki byrjaður nei. En ég hef kíkt á hann. Ágætis þættir - nokkuð vel skrifaðir og mjög vel leiknir. Eiga það stundum til að detta inn í fullmikinn “ó þú dásamlegi bandarískir her” ham. Er annars að rembast við að vera gagnrýninn án þess að móðga neinn.

Re: Doctor Who

í Sci-Fi fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Til á Amazon bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum en er frekar dýr.

Re: vetrahríð aka vetrarhörkur

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Fín kápa - fyrir utan það að Villimey lítur ekki út fyrir að vera 17 ára. Hins vegar átti hún að vera mjög tekin og soltin þegar þetta gerist þannig að kannski endurspeglar myndin það.

Re: Spurning um seinasta þáttinn...

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hann átti að vera það út úr heiminum, já. Auðvitað var bara verið að finna leið til að rugla áhorfendur.

Re: Sólmyrkvinn my ass

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta var frekar ruglingslegt. Það að svo margir v0ru að uppgötva krafta sína í kjölfar sólmyrkvans virtist gera til kynna að hann hefði eitthvað með það að gera - eða að eitthvað hafi gerst á sama tíma sem hrundi þessum uppgötvunum af stað. En svo var ekkert meira gert með það og mig grunar að þegar fyrsti þátturinn var gerður hafi ekki verið búið að ákveða nema lítið af því sem seinna gerðist.

Re: Skins

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Því má svo við bæta að þessir þættir verða til sýninga á Sirkus í ágúst.

Re: Friday Night Lights

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Flott grein :)

Re: Hidden Fakken Palms

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hef ekki séð þá. Efast um að ég kíki á þá.

Re: Þarna ísfólks dæmið hér fyrir ofan

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Jújú - það er svona þegar maður flýtir sér. Úff.

Re: Hidden Palms

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Dómarnir hafa ekki verið mjög fagri

Re: Drive ... ?

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Það á að klára að sýna þá þætti sem gerðir voru. Greinlega verið að nýta þá sem uppfyllingaefni.

Re: Bones

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hvaða hvaða hvaða… Þetta er mjög fínir þættir. Vel skrifaðir og í alla staða vel unnir.

Re: Dóttir Böðulsins - Jentas

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Matthías og Andrés eru hálf álkulegir en Hildur kom bara nokkuð vel út.

Re: Lag með Lay Low í Grey's Anatomy

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég er ekki með Stöð 2 og horfi því ekki á þættina reglulega

Re: Lag með Lay Low í Grey's Anatomy

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ófáir íslenkir listmenn eru með dreifingarsamning í Bandaríkjunum. Það er ekki það sama og útgáfusamningur heldur þýðir það að sjónvarps-, kvikmynda- og auglýsingaframleiðendur geta leitað í n.k. pott eftir áður óþekktri tónlist. Í hvaða þætti var lagið hennar?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok