Ahh búin að hlusta á þessa hljómsveit síðan ég veit ekki hvenær, fæ aldrei leið á þeim. Get alls ekki ákveðið hvaða lög með þeim eru best, en mín uppáhöld eru.. Cemetery Drive, Hang ‘Em High, It’s Not A Fashion Statement It's A Fucking Deathwish, Thank You For The Venom og Demolition Lovers(þetta kemst næst því að vera uppáhalds lagið mitt).