Hmm.. samkvæmt goðafræðinni þá voru einhverjir dropar úr einhverri á sem urðu að jötni. Og svo eignuðust fæturnir á þessum jötni barn saman, og undir vinstri handarkrikanum á jötninum myndaðist gaur úr svitanum hans. Svo var einhver belja í rólegheitum að sleikja stein, og þá birtist bara gaur í steininum. Heillandi, eh? Allavegana.. Ég held, persónulega, að það sé ekki til hliðstæður heimur einhvers staðar. En ég held hinsvegar að einhvers staðar sé fólk svipað okkur.. á mörgum stöðum meira...