Já, enda er hann öðruvísi.. finnst mér. Hann syngur/rappar allavegana ekki bara um peninga, að reykja hass, naktar stelpur og bíla. Hann er meira í alvöru hlutum, oftast. Ég get alveg hlustað á hann ennþá, en ég set t.d. ekki geisladisk í spilarann og hlusta á hann en eins og ég sagði, hann er ágætur finnst mér.