Það eru margar stefnur í pönki, alveg eins og í metal. Hvað eiga t.d. Nightwish og Cannibal Corpse sameiginlegt? Ekki margt en flokkast samt bæði undir metal. Að sama skapi eiga Sex Pistols og Dead Kennedys ekki margt sameiginlegt með t.d. Rancid og, fyrst þú endilega vilt, Bloodhound Gang en er samt allt pönk.