Hmm.. er eiginlega ekki með veski, bara litla tösku, en í henni er.. Kortið mitt, 3 útrunnin strætókort og eitt í gildi, ökuskírteinið mitt, marlboro í mjúkum, 3 kveikjarar, síminn minn, eitthvað gamalt mintubox, smokkur, 2 bíllyklar, húslykill, upptakari, 52 krónur, einn eyrnalokkur, lás, annar eyrnalokkur sem er ekki eins og hinn og já.. that's it. Hmmm eftir þessa upptalningu er mér ljóst að ég þarf virkilega að fara að taka til í þessari blessuðu tösku.