Þær eru allar til á íslensku. Og að sjálfsögðu mæli ég með öllum bókunum, í réttri röð. Ef maður sleppir bara einni getur maður átt í erfiðleikum með næstu. En annars núna þegar ég hef lesið allar nokkrum sinnum get ég tekið bara einhverjar af handahófi og þá finnst mér númer 41. best, og þar á eftir 46.