Nei samt ekki. Ég fór til Hollands í mars, þar sem þetta er löglegt, og krakkarnir þar á mínum aldri voru mjög normal. Mörg þeirra höfðu ekki einu sinni prófað og það var ekki einn sem ég hitti sem reykti á hverjum einasta degi. Alkóhól er löglegt, samt eru ekkert allir sem drekka á hverjum einasta degi.