Við vitum að nemendur Hogwarts læra ekki um helkrossa vegna þess að þeir eru DA, við vitum líka að Durmstrang kennir DA ekki bara DADA… einhver tenging þar? Semsagt.. Við vitum að nemendur Hogwarts læra ekki um helkrossa vegna þess að þeir tilheyra Dark Arts, við vitum líka að Durmstrang kennir Dark Arts, ekki bara Defence Against the Dark Arts… einhver tenging þar?