Er hann bara að reykja hass? Eða er hann líka í einhverju sterkara? Allavegana, ég myndi ekkert að vera að reyna að rífast í honum, það þýðir ekki neitt. Frekar að reyna að standa með honum, virkilega reyna að hjálpa honum. Það er ekkert grín að vera háður fíkniefnum, og það er mjög erfitt að hætta bara einn tveir og þrír.