Einelti er ekki það versta sem getur komið fyrir manneskju, og alls ekki það eina sem getur grafið undan sjálfsáliti. Hvað um þá sem verða fyrir misnotkun, nauðgun, höfnun, heimilisofbeldi, og svo framvegis? Ég hef alveg sjálf lent í einelti og skil svona nokkurn veginn hvað þú meinar en verð að vera ósammála. Það er ekkert samasem merki á milli þess að hafa ekki lent í einelti og að líða vel.