:O Þú ert sko alls ekki sú eina sem lest þessar frábæru bækur. Ég hef lesið þær margoft, allar, oftar en 15 sinnum. Og hinar líka, Galdrameistarann og Ríki ljóssins, en þar sem ekki var þýtt allar bækurnar í Ríki Ljóssins þá er ég núna að lesa þær á norsku.. Og.. það gengur alveg ágætlega, enda er norska mjög lík dönsku. :D En þannig að já.. þú ert alls ekki sú eina sem lest Ísfólkið :D