Já þú meinar.. Þetta eru bara mismunandi skoðanir hjá okkur, og ekkert að gera í því :P Ég myndi kalla það lærdóm að til dæmis verða vinkona vinsælustu stelpunnar í bekknum, bara af því að hún er vinsæl. En komast svo að því að þessi stelpa er alls ekkert skemmtileg, og það eru fullt af öðrum skemmtilegum stelpum, sem eru samt ekki jafn ríkar, vinsælar og allt það. Og segja svo við sjálfa sig: ,,Ég ætla aldrei að gera þessi mistök aftur." Þetta til dæmis myndi ég kalla Lærdóm. Hinsvegar.....