“Fyrir einhverjum fjölda ára bjó einhver maður til stól til að hafa við borðið sitt. Þetta hratt af stað atburðarrás sem, ásamt fleiru, varð til þess að um daginn dó Jón af því hann fékk stól í hausinn.” Ef ég byrja að lesa einhverja tiltekna bók núna, á hún þá eftir að drepa mig að lokum? Ef ég fer á klósettið núna á ég þá eftir að drukkna eftir einhver ár? Ef ég tek upp símann minn núna og sendi vinkonu minni sms á ég þá eftir að falla fram að kletti? Seinna dæmið, um þennan Jón, finnst...