Núnú.. Þú segist mæta fordómum af því að þú fílar metal.. Well.. Hvað um alla hnakkana sem fá aldeilis að heyra það, og oftast frá metalhausum. Og þá er ég ekki að segja að ALLIR sem fíla metal séu að gera lítið úr hnökkum, en mjög margir. Já, mér finnst að ALLIR eiga að geta verið þeir sem þeir vilja og fíla það sem þeir vilja. =)