Ef þið vitið ekki hvernig leikurinn fór, sem mér finnst ólíklegt, ekki lesa þessa grein….. Já leikurinn við Þýskaland var þokkalega spennandi, maður getur alveg sagt það. Á köflum lá ég öskrandi í sófanum og mamma með mér :) Við spiluðum alveg rosalega vel, vörnin var alveg að virka og sóknarleikurinn sömuleiðis. Við fengum mörg marktækifæri og við hefðum átt að nýta þau aðeins betur. Samt voru Þýskararnir rosalega heppnir björguðu meðal annars tvisvar á línu! Það voru nokkrir leikmenn sem...