Ég veit svosem að það hafa margir lent í þessu, þetta er bara alltaf að koma fyrir mig. Á hverju degi eiginlega. T.d í gær sat ég við eldhúsborðið hjá frænku minni og frænda, og litla frænda. Hann var að borða, sá litli, og svo sagði hann svona:,,Má ég fá meira?“ Og þá hugsaði ég svona ”Hún segir örugglega að hann sé átvagl“ Og þá sagði hún:,,Þú ert svo mikið átvagl kallinn minn.” þá hugsaði ég að hann myndi fara að hlæja og hvað gerðist? Hann fór að hlæja. Og þegar ég segi “þá hugsaði ég”...