Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Auglýsingar (22 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Já. Mér finnast þessi auglýsingahlé í sjónvarpi orðin bæði alltof mörg og alltof löng. Var sallaróleg að horfa á Sirkus, horfa á Placebo á tónleikum, þegar ég er allt í einu farin að horfa á einhverja póst-auglýsingu. Þetta er alls staðar. Stöð 2 farnir að gera þetta líka, troða auglýsingum alls staðar. Þreytandi og pirrandi. Sérstaklega, þar sem að flestar þessar auglýsingar eru vægast sagt hryllilegar.(Cilit Bang, Vanish og fleiri nánast mannskemmandi auglýsingar).

*Ekki spoiler* (5 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvar er hægt að fá bókina? Er hún nokkuð uppseld? :|

Svefn.. og önnur vandamál. (9 álit)

í Heilsa fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Núna undanfarnar.. 6 eða 7 nætur hef ég átt í mestu vandræðum með að sofna. Skreið til dæmis upp í rúm klukkan hálf 1 í gær, en var ennþá vakandi klukkan 3. Og svo er annað. Ég hef alltaf verið frekar svöng þegar ég vakna, þ.e.a.s alltaf haft löngun til að borða morgunmat. En ekki lengur. Mér er reyndar frekar óglatt oft á morgnana, get ekki borðað fyrr en svona 3 tímum eftir að ég vakna. Einhver sem er með ráð handa mér? Sérstaklega varðandi svefninn, eða réttara sagt svefnleysið.

Firefox (4 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Er ekki hægt að blocka leiðinda auglýsingar með Firefox?

Pæling.. FF og QOTSA (3 álit)

í Rokk fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Afhverju er ekkert fjallað um QOTSA í öllum fréttunum um þessa tónleika? Alltaf bara talað um FF í fréttunum sem ég hef heyrt.

Live8, enn einn korkurinn :) (4 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Veit einhver hvenær Pink Floyd eiga að spila? Það er eitthvað sem ekki má missa af. Var bara að koma inn úr dyrunum, og heyri að Björk er að syngja, var hún með fyrsta atriðið?

Ég var einu sinni nörd (23 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Góða kveldið. Eða nótt.. Er hægt að fá Ég var einu sinni nörd í þessum hljómplötuverslunum ennþá? BT, Skífunni etc.? Nema það sé einhver þarna úti sem að þarf að losna við myndina.

Þjóðhátíð (28 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
“Leoncie kemur á Þjóðhátíð 2005… Þá er hún fundin, eftir mikla leit og er á leið á Þjóðhátíð, engin önnur en ICY SPICY LEONCIE. Leoncie mun koma fram á kvöldvökunni á föstudagskvöld og það er engin spurning að hún á eftir að trylla þjóðhátíðargesti svo um munar með söng og gleði.” Einhver annar en ég sem að hlakkar til að sjá þessa mögnuðu söngkonu á sviði? Og heyra slagara á borð við Killer in the Park og Radio Rapist? Örugglega ein besta Þjóðhátíðin til þessa :D

Gaddavírshár.. (8 álit)

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já.. Góðan daginn. Mig vantar ráð varðandi hárið á mér. Alltaf þegar ég er búin í sturtu myndast rosalega fallegir liðir í hárinu á mér, jafnvel krullur. En ef ég greiði í gegnum hárið á mér fara þeir, en ef ég greiði ekki þá verður hárið á mér eins og gaddavír. Bókstaflega. Er til eitthvað gel, sjampó, næring, hvað sem er, sem að getur haldið liðunum í, án þess að hárið á mér verði hættulegt viðkomu?

Kentár (15 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já.. hvað hét aftur kentárinn í Artemis Fowl bókunum?

Sylvía Nótt.. (52 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Okay.. veit að það er búið að gera einhverja korka um þennan þátt en ég bara verð að spurja. Á þessi þáttur að vera.. alvara? Er hún svona í alvöru?

Hljómsveit.. (9 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hvaða hljómsveit var það aftur sem hitaði upp fyrir Korn hér á landi? Man að fólk var mjög ósammála með þessa hljómsveit, en get ekki munað nafnið.

Skjár1 (39 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Núna er ég orðin nett pirruð á Skjá1. Í gær átti Tvöfaldur Jay Leno að byrja klukkan 01:45 en byrjaði ekki fyrr en næstum klukkutíma seinna. Og þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ég tek eftir svona rosalegum seinkunum hjá þeim. Halda þeir að þó svo að Skjár1 sé frír hafi þeir engum skyldum að gegna gagnvart þeim sem horfa?

What? (4 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Voru seinustu 2 þættirnir núna á seinasta mánudegi? O___O

In Flames (10 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Vitði um einhver góð In Flames lög sem eru eitthvað í líkingu við lagið Metaphor?

iPod (21 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Er hægt að nota venjuleg heyrnatól í iPod Shuffle eða þarf sérstök iPod-heyrnatól? Ef svo er, hvar fást svoleiðis tól?

Framboð (1 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég býð mig fram sem stjórnanda á þessu áhugamáli. Ég mun aldrei samþykkja greinar né myndir. Ég mun líklegast aldrei kíkja á þetta áhugamál. Mig langar aðeins að verða admin til þess að geta sett það í undirskriftina mína og vera svöl.

Leikur (12 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Einhver sem man eftir leik þar sem maður átti að hjálpa litlum grænum köllum að komast eitthvert? Það var hægt að nota alls konar tæki, fallhlífar, gröfur og meira. Hljómar kannski ekkert rosalega skýrt en ég get eiginlega ekki útskýrt þetta betur.

Enn og aftur.. Lag? (6 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég verð að fá að vita hvað eitt lag heitir. Ég er búin að googl-a textabrotið sem ég veit oft og mörgum sinnum, ég er líka búin að leita á www.letssingit.com og www.azlyrics.com svo að.. Allavegana, textabrotið er einhvern veginn svona “and IIIIII am burning up tonight, to niiiiight there's fire in my veins” og lagið byrar þannig að maður er að tala, og segir eitthvað “blablabla growing up blabla thirty” Þetta lag er í endanum á myndum sem Maríta-hópurinn er með(það er hópur sem er með...

Weird.. (2 álit)

í Heilsa fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hvað er málið með þessa könnun? Eru virkilega einhverjir sem að bursta ekki í sér tennurnar?

Dvergar (12 álit)

í Húmor fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hvað gerist þegar dvergar labba yfir þröskulda? Þeir fá flís í punginn. Afhverju eru dvergar aldrei í stuttbuxum þegar þeir spila fótbolta? Því grasið kitlar þá svo í punginn.

Paranoid O_O (11 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
“A girl died in 1933 by a homicidal murderer. He buried her in the ground when she was still alive. The murdered chanted, ”Toma sota balcu“ as he buried her. Now that you have read the chant, you will meet this little girl. In the middle of the night she will be on your ceiling. She will suffocate you like she was suffocated. If you post this, she will not bother you. Your kindness will be rewarded.” Afsakið.. en ég þori ekki að senda þetta ekki :)

Þátturinn! (26 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Holy smokes.. Vá hvað þessi þáttur skilur eftir sig marga opna enda! Ég held að ég geti ekki beðið eftir næsta þætti! :| Hvað er málið með Haley?! Ég trúi ekki að hún fari! Og Jake! Er það bara ég eða er hann rosalega breyttur? Og Lucas.. greyið..

Varðandi þáttinn í gær (6 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Skildi ekki alveg hvernig hann endaði. Helmingslíkur? Er það þá þannig að annað hvort Luke eða Nate er með þennan hjartasjúkdóm.. Eða það eru 50% líkur á að annar hvor þeirra fái hann?

Rifrildi (46 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég hef verið að skoða nokkra nýlega korka hérna á Forsíðunni og það er ótrúlegt, en einhvern veginn tekst mönnum að fara að rífast út af.. já næstum því öllu mögulegu. Hvað er málið?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok