Reyndar mundi ég segja að mamman hélt einnig framhjá barninu því þegar foreldri svíkur hinn foreldrann þá er hún eiginlega að svíkja alla fjölskylduna og með því að bregðast trausti eiginmanns síns sýnir hún slæmt fordæmi fyrir barnið. Þrátt fyrir það þá er engin sérstök ástæða fyrir því að barnið ætti frekar vera hjá mömmu sinni.