Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Limer
Limer Notandi frá fornöld 468 stig

Re: Hard Eight.

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
þakka þér fyrir Barrett og sömuleiðis

Re: Jim Carrey bjargar Jennifer Antison

í Gamanþættir fyrir 22 árum
Ef ég væri Jim Carrey hefði ég látið hana deyja svo þessir heimskulegu þættir mundu hætta. Samt skil ég vel að hann hafi ekki náð að hugsa út í það á þessum litla tíma sem hann hafði.

Re: Besti leikari?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
er ég geðsjúkur?

Re: Besti leikari?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Porkur ertu geðsjúkur?!

Re: Hvar væru kvikmyndir án myndasagna???

í Myndasögur fyrir 22 árum
Það voru löngu komnir “vondu kallar” í kvikmyndum áður en myndasögur voru til.

Re: Hvar væru kvikmyndir án myndasagna???

í Myndasögur fyrir 22 árum, 1 mánuði
Fhverju segiru að Citizen Kane væri ekki til ef að myndasögur væru ekki til?

Re: Donnie Darko (2001)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Snilldarmynd… sá hana fyrir svona 6 mánuðum og er enn dazed af henni. Vona að leikstjórinn geri bráðum aðra mynd. góð grein ; )

Re: Dead Man (1995)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
já, veit… fattaði það ekki fyrr enn þegar ég var búinn að skrifa það

Re: Þegar hugur minn frelsaðist!

í Heimspeki fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það sem ég meinti með þessu afhverju hættiru ekki að borða tómata í staðinn fyrir kjöt?

Re: Þegar hugur minn frelsaðist!

í Heimspeki fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ok svo þú sást tómatinn, fannst hann vera bróðir þinn, hættir að borða þá gerð að mat sem er akkurat öfuga við bróðir þinn(kjöt) og heldur þig við tómata og slíkt. Finnst þér aldrei skrítið að borða tómata(bróðir þinn) eftir þetta?

Re: Lífið er eitt lítið fiskabúr

í Heimspeki fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hvaða snillingur sagði aftur “Life is A Beach”?

Re: Furðulegur sæludraumur

í Dulspeki fyrir 22 árum, 1 mánuði
hefur einhver ykkar dreymt á meðan þið eruð með háan hita?Ég hef gert það tvisvar og það er það allra skrítnasta sem hefur komið fyrir mig. Draumurinn er of skrítin til að útskýra en hann var ekki málið það var einhver skrítin tilfinning sem ég fann sem var einsog munnurinn minn væri að fyllast af ryki og þegar ég vaknaði var ég ennþá þannig og var þannig í svona 30 mín. mér leið líka bara einsog ég væri í vímu allan tímann, sérstaklega þegar ég vaknaði…það var geðveikt gaman.

Re: Dead Man (1995)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
þegar ég pæli í því hljómar það dálítið fáránlega þetta með óumfljýanlega-sorry

Re: Lögin sem hafa haft áhrif á líf þitt.

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Tónlisti í kvikmyndinni Dead Man.

Re: Dead Man (1995)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það sem mér fannst eiginlega best við myndina var endirinn - hið óumflýjanlega… Blixta tengist nafnið þitt Blixta Bargeld?

Re: the Century of Cinema

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þessi 12 ára stelpa var Jodie Foster.

Re: Dead Man (1995)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
ikorni fannst þér tónlistin slæm!?

Re: Nöfn

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Dirk Diggler… Barton Fink

Re: Bestu illmennin

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Lenny…Memento…

Re: Yamakasi :)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég held að sagan á að vera nokkuð veginn hróa hattar dæmið…þú veist ræna ríku gefa fátæku ekki satt?

Re: Batman (1989)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jack Nicholson var geðveikt góður sem Jóker og eflaust einn besti vondi kall kvikmynda en það var eitt atriði sem var hörmulegt! Það var þegar Jóker og félagar brutust inn á listgallerí og ömurlegt Prince lag var í gangi. P.S. Hvað var slæmt við endinn á Pledge?

Re: Goodfellas (1990)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Snilld og það er alveg satt að þessi, Taxi Driver og Raging Bull séu hans bestu myndir en Casino hún er líka snilld og líka eins brútal og Goodfellas, mæli með henni fyrir þá sem hafa ekki séð hana.

Re: Bestu illmennin

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
svo er líka Leatherface í Texas Chainsaw Massacre sem er leikin af Gunnari Hannsen.

Re: Deer hunter

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Já David Lynch er algjör snillingur og pottþétt konungur súrelískra kvikmynda. En hefuru séð Wild At Heart? Hún er brilliant! ekki jafngóð og Mulholland Dr. samt.

Re: Psycho (1960)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Algjör snilldar mynd! neyddist til að fara í bað næst mánuðina. sjáið líka Rope eftir Hitchcock húni er bara svona fimm senur en samt er myndin eitthvað 70 til 80 mínútur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok