Ég vakna klukkan hálf fimm alla virka daga, til þess að bera út fréttablaðið, síðan vinn ég í Bónus 1-2 daga vikunnar (10%afsláttur þar). Og ég borða frekar einfalt, spaghetti, brauð, kaupi mér stundum pylsupakka og brauð og það dugir í 5máltíðir (2 í hverri). Síðan reyndar svindla ég pínu af því að ég ét herbalife, það er ein máltíð sem kostar svona 50kall.