Ég veit að minn ætlar að smíða box undir mannakorn (úff, eftir miklar umræður um hvort að kringlótt eða ferkantað sé flottara…), og ég er að spá í að kaupa mér kol og teikna mynd af honum (sem tekur langan tíma líka) - þannig að ég búi líka eitthvað til. Annars verður líka eitthvað annað, ég veit t.d. að mínum langar mikið í eina gítaról :)