hmm… já, ég get verið pínu bitur, en bara þegar ég er þreytt! og líka þegar ég tala um ákveðinn vinahóp í heimabæ mínum sem fer stundum óendanlega mikið í taugarnar á mér… Og ég er ekki mrs. perfect. Ég er með útskeif rifbein (þau standa smá út) og fullt af ofnæmum (þar af tvö bráða). Ég er þremur árum eldri en þú, sem þýðir að… þú ert… uh… 93'módel. Þau eru víst farin að skána hef ég heyrt.