Já, ég held að þessi göt séu sniðug ef maður getur valið um að setja tappa í :) Ég er að spá í í Swingnotes flautu sem er silfurhúðuð, en með gullhúðuðum tökkum. á 25þús. En ég held að það borgi sig örugglega ekki fyrir mig að fara að kaupa flautu strax :) En takk annars fyrir hjálpina :) Flautan sem ég er með í láni er líka Yamaha :P