Sex nótur saman heitir “sextóla” þetta orð hljómar ömurlega. Og svo er hún pólsk og segir eínn, tveír, frír. Í staðinn fyrir einn, tveir, þrír… En maður má víst ekki nöldra, annars er maður pólverjahatari… (hún er búin að eiga heima hérna í sextán ár).