9.bekkur Allir segja: “Læsið hurðinni áður en hún kemur aftur !” Ég fór og læsti hurðinni (A). Svo kemur kennaran aftur og reynir að opna, gat það ekki svo að hún þurfti að ná í lyklana sína. Svo spyr hún hver hafði læst, allir benda á mig. Þá sagði kennaran : “Þetta er allt í lagi Lily2, ég trúi þeim ekkert” hihi…