ég líka, en mig langar að kunna sænsku, undirstöðuna svo að ég geti tekið fjarnám í sænsku (frekar á næst ári). Fínt ef maður gæti talað sænsku á msn til að æfa, gott fyrir hina/hinn líka til að æfa.
Í samræmda prófinu er prófað úr þessu, getur vel verið að þetta sé mun betur kennt í áframhaldandi námi. Ég reyndar fletti + og - dæminu upp í efnisheimurinn.
AH !! Ég gleymdi upp líka !! Þetta heitir hljóðsjá og er í bókinni um orku. Ég held að ég hafi sagt kalk, eða salt, man það ekki. Sagði samt ekki sykur af því að hann verður brúnn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..