Ég ætla samt að spyrja þig afskaplega heimskulegrar spurningar… Má setja mýs í svona hamstakúlu? Ég á ekki svona kúlu, en þær eru ómótstæðilega sætar og ég var bara að pæla :) Ég hef átt slatta af kanínum og hund. Er eitthvað meira fyrir mús sem þarf annað en: Búr Matur Matardallur Svona drykkjarstandur með stút (+vatn) Sag eða annað til þess að setja í botninn Dettur ekkert fleira í hug, er að hugsa þetta út frá kanínum :P en þegar ég átti kanínur gat ég farið og týnt gras og drasl handa...