Já =D Ég fékk mér þennan hvíta og þennan svarta :) Þeir hafa það bara mjög gott, tók þá samt smá tíma að læra á drykkjardótið, þar sem það er svolítið stórt, líklega hugsað fyrir hamstra - en þangað til að þeir lærðu á það voru þeir með vatn í pínkulitlum dalli, þannig að þeir sköðuðust ekkert :)