Ef að nokkrir gestir eru sendir annað að æfa sig í að leika eitthvað hrikalega augljóst, eins og lest eða eitthvað. Síðan er talað við restina af fólkinu, og útskýrt fyrir þeim að þau megi segja allt annað en það sem þau eru að leika. Síðan verður fólkið sem er að leika alltaf pirraðara og pirraðara á því að hinir geta ekki fattað og verða fáránlegri…