Nei það er rétt, en það var ekki mitt point. Mitt point er að það er virkilega, virkilega sjaldgæft að það gerist og þess vegna sé þetta svona mikið afrek. Væntanlega átti Jón Páll mestu líkurnar á að vinna þegar hann keppti, en það gerist ekki oft að menn eins og Jón Páll verða til. Þótt reyndar að Magnús Ver hafi líka unnið fjórum sinnum, þá er það samt virkileg sjaldgæft að Ísland fái svona mikla afreksmenn.