Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lebowski93
Lebowski93 Notandi síðan fyrir 17 árum, 11 mánuðum Karlmaður
284 stig
And then the viking roared “there can be only one!” and that day it was Jón Páll Sigmarsson… he was really amazing.

Re: Markmið

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
hahaha :D sorry kallinn, þú bætir þetta hvort sem er fljótlega

Re: Markmið

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Segji það enn og aftur, þetta er virkilega öflugt. Alveg ótrúlegt hvað þú ert sterkur.

Re: Markmið

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Tja, dæmdu sjálfur. Ég var nýbúinn að beygja 150 kg og var frekar sáttur. Einn vinur minn var þá nýbúinn að beygja 140 kg. Svo stuttu seinna heyrði ég að hann hefði beygt 160 kg svo ég ákvað að stríða honum og beygja 2,5 kg meira bara svona uppá grínið.

Re: Markmið

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þyngd/Aldur/Hæð - 96-7 kg, 16 ára og 190 cm Réttstaða - 200 kg, stefni á svona 210-20 kg fyrir áramót Hnébeygja - 162,5 kg, saga á bakvið þessi 2,5 kg, en stefni á svona 170+ fyrir áramót. Bekkpressa - 100 kg, stefni á svona 105-110 kg fyrir áramót Axlapressa - Hef nú aldrei maxað í Axlarpressu, hef þó tekið 70 kg í henni. Langar samt fyrst að verða aðeins spengilegri áður en ég legg í þetta.

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Labyrinth !

Re: animal pak ''wanna be''

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Góður chest hjá þé

Re: Lítur þú út fyrir að lyfta?

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég held að flestir sem velji þetta séu frekar að segja að þeir líti út fyrir að lyfta þegar fólk er að spurja þá hvort þeir lyfti og/eða fólk segjir að þeir séu orðnir stórir. Gætir alveg eins verið ógeðslega sterkur en ekkert endilega stór eins og t.d. flestir ólympískir lyftarar eru, þá væntanlega líturu ekkert endilega út fyrir að lyfta.

Re: Push/pull

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Æfðiru þá þrisvar í viku eða ?

Re: Úlnliðsmeiðsl

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
ég man það ekki alveg, þetta var ekkert svo slæmt heldur. Örugglega verið með þetta í svona 2 mánuði.

Re: Úlnliðsmeiðsl

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Var einu sinni með verki í úlnliðnum, ég keypti mér svona hlífar og notaði það þangað til ég hætti að finna til. Þetta hefur ekki komið aftur síðan.

Re: Íslenskir molar

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
ég held að base-ið sé staðsett eitthverstaðar í gömlu herbúðunum í keflavík .

Re: Íslenskir molar

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Já haha, efa það að það sé auðvelt fyrir svona menn að finna gallabuxur sem passa í tískubúðum.

Re: Húðslit

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég er með slit á hægri öxlinni, hægri handakrikanum og vinstri bicep. Prófaði svona olíu og hún gerði nú bara ekki rassgat fyrir mig. Held að þetta hvítni og dofni með árunum en annars er mér orðið nokkurnveginn sama um þetta.

Re: Mike Mentzer

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
djöfull er hann old school og nettu

Re: Pulp Fiction pæling

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Smá þannig í Sin City. Samt ekki svona sýnt frá öðru sjónarhorni heldur mismunandi tímaröð á sögunum.

Re: Mesti Sársauki

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
hahaha, man eftir þessu

Re: Pæling

í Heilsa fyrir 15 árum, 4 mánuðum
já shit, ég get líka ímyndað mér að maður fái massíft ógeð á að drekka þetta yfir allan daginn.

Re: Pæling

í Heilsa fyrir 15 árum, 4 mánuðum
hefuru verið á Rússneska birninum ? Sá hann úti og þetta eru helvítis 5000 kalóríur ef maður blandar 5 skeiðar með gallon af feitari mjólk, sem er brutal !

Re: Nýr Banner (Hugmynd)

í Heilsa fyrir 15 árum, 4 mánuðum
ég var ekkert að tala um að hafa sveitta kraftlyftingakarla að troða í sig kjúkling ?

Re: Nýr Banner (Hugmynd)

í Heilsa fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Mjög flott, bara of mikið af grænmeti og ávöxtum og shiti. Vantar kjöt, egg og svoleiðis.

Re: Össsss....

í Heilsa fyrir 15 árum, 4 mánuðum
ooooooold

Re: Laglega vaxnar

í Heilsa fyrir 15 árum, 4 mánuðum
jább, mjög flotta

Re: The Pianist

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
þakka fyrir þennan fróðleiksmola

Re: Erfiðari Trivia?

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Hmm, sé þarna George A. Romero, Darren Aronofsky, David Cronenberg. Kannast ekkert við hina.

Re: The Pianist

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég eitthvernveginn gleymdi að taka það fram, takk fyrir að minna mig á það :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok