Auðvitað verður lögreglan að trúa manninum.. Það er hennar skylda. En mér finnst líklegra, rétt eins og ef að karl lúskrar á konunni sinni, þá sé það vegna drykkju, ekki uppvasks. Fáir sem gera þetta edrú. Ef ekkert mark er tekið á manninum kærir hann lögregluna, það er það einfalt. Það eru til línur eins og vinalínan, sem skellir nú ekki á ef að karlmaður hringir, þ.e, þeir geta leitað sér hjálpar þannig. Svo er það samt macho hluturinn..fáir karlmenn tilbunir að segja “Æjh, djöfull barði...